Starfshópur

 

Á Stígamótum starfa ellefu konur og einn karl sem sinna ráðgjöf, fræðslu, pólitísku starfi, fjáröflun og öðru sem til fellur. Starfsfólk er allt háskólamenntað og kemur úr ýmsum áttum. Starfshópurinn hefur menntun í félagsráðgjöf, sálfræði, fjölskylduráðgjöf, listmeðferð, kynjafræði, guðfræði, mannfræði, kennslufræði og alþjóðasamskiptum. Ábyrgð í daglegu starfi deilir starfsfólk jafnt en þó hefur verkaskipting innan starfshópsins aukist á síðustu árum.

Starfsfólk:

Anna Bentína Hermansen Ráðgjafi                   annab@stigamot.is  
Anna Þóra Kristinsdóttir Ráðgjafi anna@stigamot.is  
Björg Guðrún Gísladóttir Ráðgjafi                   bjorg@stigamot.is  
Erla Björg Kristjánsdóttir Ráðgjafi erla@stigamot.is  
Eva Bryndís Pálsdóttir  Ráðgjafi eva@stigamot.is  
Hjálmar Gunnar Sigmarsson Ráðgjafi                    hjalmar@stigamot.is  
Jóhanna Lind Jónsdóttir Ráðgjafi hanna@stigamot.is  
Karen Linda Eiríksdóttir Ráðgjafi                    karen@stigamot.is  
Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Talskona steinunn@stigamot.is  
Þóra Björt Sveinsdóttir Ráðgjafi thora@stigamot.is  
Þórunn Þórarinsdóttir Ráðgjafi                    thorunnt@stigamot.is  

 

Að auki starfa ýmsir aðilar á Stígamótum í hlutastörfum eða við afmörkuð verkefni. Má þar nefna bókara, handleiðara starfshópsins, leiðbeinendur í sjálfshjálparhópum og starfsfólk í fjáröflun.

Svæði

  • 562 6868
  • 800 6868

Netspjall

  • English
  • Espanol
  • Thailand
  • Polski
  • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga 9-18
Þriðjudaga 9-18
Miðvikudaga 13-18
Fimmtudaga 9-18
Föstudaga 9-16