Framkvæmdahópur

Framkvæmdahópur tekur ákvarðanir í stefnumarkandi málum og hefur yfirsýn yfir og stjórn á fjármálum Stígamóta. Hópurinn er skipaður fulltrúum leiðbeinenda í sjálfshjálparhópunum, fulltrúa sjálfboðaliða í Kristínarhúsi, ásamt fulltrúum starfskvenna og fulltrúa Kvennaráðgjafarinnar.

Í framkvæmdahópi sitja:

Guðrún Jónsdóttir, fulltrúi starfshóps
Margrét Steinarsdóttir, fulltrúi Kvennaráðgjafarinnar
Sólveig Höskuldsdóttir, fulltrúi leiðbeinenda
Ásgerður Jóhannesdóttir, fulltrúi leiðbeinenda
Björg Guðrún Gísladóttir, fulltrúi starfshóps

Til að beina erindum til framkvæmdahóps er hægt að skrifa póst á stigamot@stigamot.is eða senda bréf á Stígamót, Hverfisgötu 115, stílað á framkvæmdahóp.

 

Svæði

  • 562 6868
  • 800 6868

Netspjall

  • English
  • Espanol
  • Thailand
  • Polski
  • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18