Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi fjölmiðla fyrir þau sem vilja hafa áhrif á samfélagið. Í gegnum árin hafa Stígamót átt gott samstarf við fjölmiða. Reynt hefur verið að bregðast við óskum um viðtöl og vel hefur gengið að koma á framfæri athugasemdum eða yfirlýsingum. Nokkuð hefur verið um greinaskrif og þátttöku í umræðum.
Hér má finna nokkra þætti um starfsemi Stígamóta
Champange-klub i Stígamót 2013
Stígamót á staðinn/english version
Þegar talskona Stígamóta fékk fyrstu heiðursviðurkenningu Nordiske kvinner mot vold
Viðtal við dr. Guðrúnu Jónsdóttur
Umfjöllun um ársskýrslu 2013
Um Stígamótastarfið/Aldrei fleiri karlar til Stígamóta
Hingað er fólk að koma með eldgömul leyndarmál