Eftirmi­dagskaffi

Ein af þeim leiðum sem farnar hafa verið til þess að ná eyrum ráðamanna og leysa vandamál er að bjóða áhrifafólki í eftirmiðdagskaffi.  Þá er boðið upp á myndarlegar veitingar, starfsemin kynnt og úrlausnarefnin rædd. Slíkir fundir hafa skilað miklum árangri, þeir hafa bæði leitt til aukins skilnings og bætts samstarfs.  Má nefna að allflestir félagsmálaráðherrar/velferðarráðherrar  og dómsmála-/ innanríkisráðherrar undanfarinna ára hafa heimsótt Stígamót.  Það sama má segja um landlækni, umboðsmann barna, félagsmálastjóra,  yfirmenn lögreglu og fleira áhrifafólk.

SvŠ­i

  • 562 6868
  • 800 6868

Netspjall

  • English
  • Espanol
  • Thailand
  • Polski
  • Russian

StÝgamˇt

Laugavegi 170 | 105 ReykjavÝk
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankan˙mer:á101-15-630999
Kt.: 620190-1449

OpnunartÝmar
Mßnudaga 9-18
Ůri­judaga 9-18
Mi­vikudaga 13-18
Fimmtudaga 9-18
F÷studaga 9-16