Fréttir

Sjúk ást - morgunverđarfundur

Á nćsta morgunverđarfundi Náum áttum verđur umfjöllunarefniđ "Sjúk ást". Ţađ er frábćrt ađ fá tćkifćri til ađ rćđa ofbeldi í nánum samböndum ungmenna á ţessum samráđsvettvangi faghópa sem koma ađ starfi međ börnum og ungmennum.

Dagskráin er ekki af verri endanum en hún er eftirfarandi:

Hvađ er femínísk kynfrćđsla?
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari

Ofbeldi í unglingasamböndum - Birtingarmyndir og afleiđingar
Steinunn Gyđu- og Guđjónsdóttir, verkefnastýra á Stígamótum
Ţóra Björt Sveinsdóttir, ráđgjafi hjá Stígamótum

Breytt viđhorf
Ţórhildur Gyđa Arnarsdóttir

Eruđ ţiđ sjúklega ástfangin eđa "sjúk"lega ástfangin? - Um #sjúkást
Heiđrún Fivelstad, verkefnastýra á Stígamótum
Steinunn Ólína Hafliđadóttir,verkefnastýra á Stígamótum

Markvissa frćđslu í 1.- 10. bekk, tilraunaverkefni í kynfrćđslu
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastýra jafnréttismála á skóla- og frístundasviđi Reykjavíkur

Fundurinn er ađ venju haldinn á Grand hóteli viđ Sigtún og er frá klukkan 8.15  til 10 .
Fundurinn er öllum opinn á međan húsrúm leyfir.
Skráningar eru á heimasíđunni www.naumattum.is.
Ţátttökugjald er 2.400 krónur en innifaliđ í ţví er morgunverđur.

Náum áttum er samstarfsvettvangur eftirfarandi stofnana og félaga: Embćtti landlćknisBarnaverndarstofaReykjavíkurborgFélag fagfólks í frítímaţjónustućska/ForeldrahúsIOGT á ÍslandiHeimili og skóliUmbođsmađur barnaFRĆ Frćđsla og forvarnir,
ŢjóđkirkjanBarnaheill - Save the Children á ÍslandiLögreglan á höfuđborgarvćđinu, og Samband íslenskra sveitarfélaga.


Svćđi

  • 562 6868
  • 800 6868

Netspjall

  • English
  • Espanol
  • Thailand
  • Polski
  • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga 9-18
Ţriđjudaga 9-18
Miđvikudaga 13-18
Fimmtudaga 9-18
Föstudaga 9-16