Fréttir

Sérblađ um starfsemi Stígamóta

Laugardaginn 8. desember kom út átta síđna aukablađ međ Fréttablađinu um starfsemi Stígamóta. Blađiđ var boriđ út á 85.000 heimili. Međal efnis er umfjöllun um sjálfshjálparhópa, #metoo, ofbeldi gegn fötluđum konum, kynferđisofbeldi gegn körlum, vćndi, stafrćnt ofbeldi, ţjónustu Stígamóta utan höfuđborgarsvćđisins, ofbeldi í samböndum ungs fólks og fleira. 

Í bígerđ er ađ gefa út fleiri blöđ á nćsta ári um efni tengt starfinu okkar.

Hćgt er ađ skođa blađiđ á pdf formi hér.

 


Svćđi

  • 562 6868
  • 800 6868

Netspjall

  • English
  • Espanol
  • Thailand
  • Polski
  • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18