Fréttir

Götukynnar Stígamóta

Götukynnar Stígamóta sumariđ 2020
Götukynnar Stígamóta sumariđ 2020

Hress hópur götukynna á vegum Stígamóta hafa í sumar gengiđ um á höfuđborgarsvćđinu til ađ kynna starfsemi Stígamóta.  Ţau spjalla viđ fólk úti á götu, oft fyrir framan stórverslanir, og eiga viđ ţađ samtal um starfsemi Stígamóta og baráttuna gegn kynferđisofbeldi. Ţá er fólki bođiđ ađ styrkja samtökin mánađarlega til ađ mćta sívaxandi eftirspurn eftir ţjónustu okkar. Á undanförnum árum hafa mánađarleg framlög einstaklinga til starfseminnar gert Stígamótum kleift ađ vaxa og dafna. Móttökurnar hafa veriđ mjög góđar í sumar og viđ hvetjum alla til ađ taka vel á móti ţessum glćsilega hópi.

 


Svćđi

  • 562 6868
  • 800 6868

Netspjall

  • English
  • Espanol
  • Thailand
  • Polski
  • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga 9-18
Ţriđjudaga 9-18
Miđvikudaga 13-18
Fimmtudaga 9-18
Föstudaga 9-16