Flýtilyklar
Fréttir
11 04
30% aukning í aðsókn
Ársskýrslan okkar fyrir árið 2017 kom út í dag. Stærstu fréttirnar eru þær að við höfum aldrei séð viðlíka aðsókn á Stígamót, aldrei séð jafn mörg mál og tekið jafn mörg viðtöl. Nýjum málum fjölgaði um 30% og voru í heildina 484.
Lesa meira
22 03
AFLÝST Bandamenn: Námskeið fyrir karla sem vilja beita sér í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi
Stígamót bjóða upp á ítarlegt tveggja daga námskeið um kynferðisofbeldi gegn konum, með sérstakri áherslu á hvað karlar geta gert til að berjast gegn því. Tilgangurinn er að þátttakendur öðlist dýpri skilning á mikilvægum hugtökum og viðfangsefnum sem varða kynbundið ofbeldi.
Lesa meira
06 03
Menntamálaráðherra afhentar tæplega 4000 undirskriftir
Í gær fóru okkar konur sem standa að Sjúkri ást ásamt tveimur ungum konum sem hafa reynslu af ofbeldi í unglingasambandi til fundar við Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Afhentar voru tæpar 4000 undirskriftir við ákall til ráðherra um markvissari og öflugri kynfræðslu á öllum skólastigum þar sem nemendur fái fræðslu um hluti á borð við virðingu, mörk, samþykki og ofbeldi.
Lesa meira