Fréttir

Fjáröflun - sumarstörf

Ertu í leit ađ áhugaverđu og gefandi starfi í sumar?

Stígamót leita ađ hressu og duglegu fólki til ađ taka ţátt í kynningarstarfi og fjáröflun. Starfiđ felst í ţví ađ ţví ađ kynna starf Stígamóta og bjóđa fólki ađ leggja málefninu liđ.

Í bođi er allt ađ 60% starf og er vinnutíminn eftir hádegi virka daga. Starfiđ fer fram utandyra víđsvegar á höfuđborgarsvćđinu.

Ef ţú…

- ert ţessi framfćrna og opna týpa
- hefur gaman af mannlegum samskiptum
- hefur áhuga á jafnréttismálum
- vilt vinna ađ réttlátara samfélagi

...ţá er fjáröflunarstarf hjá Stígamótum eitthvađ fyrir ţig!

Hvetjum fólk af öllum kynjum til ađ sćkja um. 

Frekari upplýsingar gefur Steinunn í síma 562-6868. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á steinunn@stigamot.is fyrir 20. maí.


Svćđi

  • 562 6868
  • 800 6868

Netspjall

  • English
  • Espanol
  • Thailand
  • Polski
  • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga 9-18
Ţriđjudaga 9-18
Miđvikudaga 13-18
Fimmtudaga 9-18
Föstudaga 9-16