Fréttir

Ein af stofnendum Stígamóta fallin frá.

Ragnheiđur Margrét Guđmundsdóttir
Ragnheiđur Margrét Guđmundsdóttir

Stígamót harma fráfall Ragnheiđar Margrétar Guđmundsdóttur sem var önnur af tveimur fyrstu starfskonum Stígamóta. 
Án hennar hefđu Stígamót aldrei fengiđ nafn sitt, ţví hún tók ekki ađeins ţátt í ađ stofna Stígamót heldur gaf hún samtökunum nafniđ sem ţađ ber. 
Viđ erum henni ćvinlega ţakklát fyrir framlag hennar til samtakanna og ötulan stuđning í gegnum árin. 
Viđ vottum fjölskyldu hennar og vinum okkar dýpstu samúđ. 


Svćđi

  • 562 6868
  • 800 6868

Netspjall

  • English
  • Espanol
  • Thailand
  • Polski
  • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga 9-18
Ţriđjudaga 9-18
Miđvikudaga 13-18
Fimmtudaga 9-18
Föstudaga 9-16