Fréttir

30% aukning í ađsókn

Ársskýrslan okkar fyrir áriđ 2017 kom út í dag. Stćrstu fréttirnar eru ţćr ađ viđ höfum aldrei séđ viđlíka ađsókn á Stígamót, aldrei séđ jafn mörg mál og tekiđ jafn mörg viđtöl. Nýjum málum fjölgađi um 30% og voru í heildina 484. Heildarfjöldi einstaklinga sem sótti ţjónustuna var 969 og var ţađ 48% aukning milli ára. Ţađ er dagljóst ađ umrćđan í samfélaginu hefur ýtt viđ mörgum ađ leita sér ađstođar og er ţađ mikiđ ánćgjuefni. Viđ hér á Stígamótum gerum okkar allra besta til ađ taka á móti ţessum fjölda og bjóđa ţeim góđa ţjónustu.

Ársskýrsluna má lesa hér.


Svćđi

  • 562 6868
  • 800 6868

Netspjall

  • English
  • Espanol
  • Thailand
  • Polski
  • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga 9-18
Ţriđjudaga 9-18
Miđvikudaga 13-18
Fimmtudaga 9-18
Föstudaga 9-16