Fréttir

4500 unglingar fá frćđslu um mörk og samţykki

Sjúkást
Sjúkást

 

„Hann nauđgađi mér ţó nokkrum sinnum ţví hann tók ekki nei sem svari ţví viđ vorum í sambandi og ţá átti hann mig. Ég vissi ekki ađ ţetta vćri óeđlilegt fyrr en ég kynntist fyrstu ástinni minni sem sýndi mér hvađ eđlilegt samband er.“ Ţetta er tilvitnun í sögu sem lesin var upp á opnunarathöfn Sjúkást 2019 á mánudaginn. Kristrún Guđmundsdóttir nemandi viđ Menntaskólann í Reykjavík las upp ţessa nafnlausu sögu og bćtti viđ: „Ţetta er ein saga af óteljandi og ţess vegna ţurfum viđ Sjúkást átak“.
 
Sjúkást fjallar um heilbrigđ sambönd, óheilbrigđ sambönd og ofbeldisfull sambönd. Verkefni, sem er á vegum Stígamóta, var sett af stađ í febrúar 2018 međ vefsíđunni www.sjukast.is og er nú blásiđ til átaks í annađ sinn. Markmiđ Sjúkást er ađ frćđa ungmenni um mörk og samţykki međ ţađ ađ leiđarljósi ađ koma í veg fyrir kynferđisofbeldi. Slagorđ átaksins í ár er: „Ég virđi mín mörk og ţín“.
 
Á nćstu tveimur vikum munu 4500 unglingar á aldrinum 13-15 ára fá frćđslu um mörk, samţykki og kynferđislega áreitni. Frćđslan fyrir unglingana er unnin í samstarfi viđ Samfés – samtök félagsmiđstöđva og ungmennahúsa á Íslandi – og mun fara fram í félagsmiđstöđvum um allt land. Nýjasta rannsókn Rannsóknar og greiningar 2018 sýndi ađ tćpur helmingur stelpna í 10. bekk hafđi sent ögrandi mynd eđa nektarmynd af sér í gegnum stafrćna miđla. Ţar af upplifđu um 20% ađ ţađ vćri gert undir ţrýstingi. Sama rannsókn sýndi ađ um helmingur stráka í 8.-10. bekk horfir á klám 1x í viku eđa oftar. Í klámi er gegnumgangandi markaleysi og lítiđ um samţykki og virđingu. Ţađ gefur ţví auga leiđ ađ frćđsla um mörk – bćđi sín eigin og annarra – er nauđsynleg í ţví stafrćna umhverfi sem unglingar búa viđ í dag.
 
„Stađreyndin er ţví miđur sú ađ viđ búum á tímum klámvćđingar ţar sem suđađ samţykki ţykir oft á tíđum sexy en ţađ er nauđsynlegt ađ fólk geri sér grein fyrir ţví ađ suđađ samţykki er ekki samţykki. Ef ég hef sagt nei tíu sinnum, ţýđir ekki ađ mig langi til ţess ef ég gefst upp á ţér í ellefta skiptiđ,“ sagđi Sólborg Guđbrandsdóttir viđ opnunarathöfn Sjúkást í dag.
 
Sólborg er ein af fjórum ungmennum sem lögđu Sjúkást átakinu liđ í ár. Ţau eru öll ţekkt og halda úti vinsćlum Instagram reikningum – en ţau hafa líka öll lagt sitt af mörkum til baráttunnar gegn ofbeldi ţó međ ólíkum hćtti sé.
 • Sólborg Guđbrandsdóttir hefur haldiđ úti Instagram reikningnum fávitar ţar sem sönnum dćmum um stafrćna kynferđislega áreitni er póstađ. Fávitar hafa sýnt hversu útbreitt og alvarlegt stafrćnt ofbeldi er međal ungmenna á Íslandi.
 • Aron Már Ólafsson hefur komiđ fram og einlćglega sagt frá eigin klámnotkun og hvernig hún hafđi áhrif á hugmyndir hans um konur. Ţá hefur hann hvatt ungmenni, sérstaklega stráka, til ađ tala opinskátt um tilfinningar sínar og veriđ góđ fyrirmynd í ţeim efnum.
 • Anna Lára Orlowska hefur talađ opinberlega um ţađ ađ vera barn á heimili ţar sem heimilisofbeldi var beitt og hversu mikilvćgt er ađ úrrćđi séu til stađar fyrir fólk í slíkri stöđu.
 • Brynjar Steinn Gylfason eđa Binni Glee eins og flestir ţekkja hann er óhrćddur viđ ađ beygja stađalímyndir um kyn, vera hann sjálfur og tjá tilfinningar sínar. Hann er góđ fyrirmynd fyrir hinsegin unglinga. 
Viđ opnunarathöfnina á mánudaginn voru einnig viđstödd femínistafélög úr átta framhaldsskólum en alls taka 17 framhaldsskólar virkan ţátt í Sjúkást átakinu međ ýmsum hćtti. Má ţar nefna ađ safna sögum um óheilbrigđ sambönd frá skólafélögum, frćđa samnemendur og setja af stađ undirskriftasafnanir um aukna kynjafrćđi í sínum skólum.

Svćđi

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga 9-18
Ţriđjudaga 9-18
Miđvikudaga 13-18
Fimmtudaga 9-18
Föstudaga 9-16