Fréttir

Talskona í leyfi

Guđrún Jónsdóttir talskona Stígamóta verđur í leyfi til 1. mars nćstkomandi. Fyrirspurnum um starfsemi Stígamóta er hćgt ađ beina á skrifstofuna í s. 562-6868 eđa á stigamot@stigamot.is.
Lesa meira
Ragnheiđur Margrét Guđmundsdóttir

Ein af stofnendum Stígamóta fallin frá.

Stígamót harma fráfall Ragnheiđar Margrétar Guđmundsdóttur sem var önnur af tveimur fyrstu starfskonum Stígamóta. Án hennar hefđu Stígamót aldrei fengiđ nafn sitt, ţví hún tók ekki bara ţátt í ađ stofna Stígamót heldur gaf hún samtökunum nafniđ. Viđ erum henni ćvinlega ţakklát fyrir framlag hennar til samtakanna og ötulan stuđning í gegnum árin. Viđ vottum fjölskyldu hennar og vinum okkar dýpstu samúđ.
Lesa meira

Lokađ í dag

Lokađ er á Stígamótum í dag vegna skipulagsdags starfsfólks. Hćgt er ađ skilja eftir skilabođ á símsvaranum okkar eđa senda okkur tölvupóst á stigamot@stigamot.is og viđ munum hafa samband til baka.
Lesa meira
Bandamenn

Bandamenn: Námskeiđ fyrir karla sem vilja beita sér í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi

Stígamót bjóđa upp á ítarlegt tveggja daga námskeiđ um kynferđisofbeldi gegn konum, međ sérstakri áherslu á hvađ karlar geta gert til ađ berjast gegn ţví. Tilgangurinn er ađ ţátttakendur öđlist dýpri skilning á mikilvćgum hugtökum og viđfangsefnum sem varđa kynbundiđ ofbeldi. Fariđ verđur yfir hvernig baráttan hefur ţróast og af hverju ţađ er mikilvćgt ađ karlar taki ţátt í henni.
Lesa meira
Hluti af götukynnateyminu

Götukynningar hafnar

Ţessar hressu stelpur eru hluti af götukynnateymi sumarsins - endilega takiđ vel á móti ţeim ef ţćr banka upp á! Ţćr eru ađ ganga í hús og bjóđa fólki ađ styđja mánađarlega viđ starf Stígamóta. Hér á Stígamótum höfum viđ sett fullan kraft í ađ reyna ađ mćta ţeirri miklu aukningu sem hefur orđiđ í ađsókn.
Lesa meira

Svćđi

  • 562 6868
  • 800 6868

Netspjall

  • English
  • Espanol
  • Thailand
  • Polski
  • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga 9-18
Ţriđjudaga 9-18
Miđvikudaga 13-18
Fimmtudaga 9-18
Föstudaga 9-16