Fréttir


30% aukning í ađsókn

Ársskýrslan okkar fyrir áriđ 2017 kom út í dag. Stćrstu fréttirnar eru ţćr ađ viđ höfum aldrei séđ viđlíka ađsókn á Stígamót, aldrei séđ jafn mörg mál og tekiđ jafn mörg viđtöl. Nýjum málum fjölgađi um 30% og voru í heildina 484.
Lesa meira

AFLÝST Bandamenn: Námskeiđ fyrir karla sem vilja beita sér í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi

Stígamót bjóđa upp á ítarlegt tveggja daga námskeiđ um kynferđisofbeldi gegn konum, međ sérstakri áherslu á hvađ karlar geta gert til ađ berjast gegn ţví. Tilgangurinn er ađ ţátttakendur öđlist dýpri skilning á mikilvćgum hugtökum og viđfangsefnum sem varđa kynbundiđ ofbeldi.
Lesa meira

Menntamálaráđherra afhentar tćplega 4000 undirskriftir

Í gćr fóru okkar konur sem standa ađ Sjúkri ást ásamt tveimur ungum konum sem hafa reynslu af ofbeldi í unglingasambandi til fundar viđ Lilju Alfređsdóttur mennta- og menningarmálaráđherra. Afhentar voru tćpar 4000 undirskriftir viđ ákall til ráđherra um markvissari og öflugri kynfrćđslu á öllum skólastigum ţar sem nemendur fái frćđslu um hluti á borđ viđ virđingu, mörk, samţykki og ofbeldi.
Lesa meira

Opiđ hús - 28 ára afmćli Stígamóta

Í ár fagna Stígamót 28 ára afmćli sínu. Af ţví tilefni verđur opiđ hús fimmtudaginn 8. mars kl. 16:00-18:00 í húsnćđi okkar ađ Laugavegi 170 2. hćđ. Kynning á átakinu #Sjúkást kl. 16:30. Bođiđ verđur upp á kaffi, heitt súkkulađi og međlćti.
Lesa meira

Sjúk ást - morgunverđarfundur

Á nćsta morgunverđarfundi Náum áttum verđur umfjöllunarefniđ "Sjúk ást". Ţađ er frábćrt ađ fá tćkifćri til ađ rćđa ofbeldi í nánum samböndum ungmenna á ţessum samráđsvettvangi faghópa sem koma ađ starfi međ börnum og ungmennum.
Lesa meira

Svćđi

  • 562 6868
  • 800 6868

Netspjall

  • English
  • Espanol
  • Thailand
  • Polski
  • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18