Kynfer­isleg ßreitni

Samkvæmt 22. grein jafnréttislaganna er kynferðisleg áreitni bönnuð. Lögin skilgreina kynferðislega áreitni sem kynferðislega hegðun sem er ósanngjörn og/eða móðgandi og í óþökk þess sem fyrir henni verður, hefur áhrif á sjálfsvirðingu þess eða þeirra sem fyrir henni verða og er haldið áfram þrátt fyrir að gefið sé skýrt í skyn að hegðunin sé óvelkomin. Kynferðisleg áreitni getur verið líkamleg, orðbundin eða táknræn.

Stundum getur verið erfitt að gera sér grein fyrir því hvort kynferðisleg áreitni á sér stað. Ef skilgreining laganna er skoðuð þá er augljóst að það er tilfinning þess sem verður fyrir áreitinu sem skilgreinir hana. Þegar farið er yfir ákveðin mörk kemur upp staða sem erfitt er að glíma við án hjálpar. Mikilvægt er því að láta vita ef manni finnst gengið of langt og ræða það við sína nánustu ef upp kemur óþægileg aðstaða sem gæti flokkast sem áreitni. Stuðningur á slíkum stundum er ómetanlegur.

SvŠ­i

  • 562 6868
  • 800 6868

Netspjall

  • English
  • Espanol
  • Thailand
  • Polski
  • Russian

StÝgamˇt

Laugavegi 170 | 105 ReykjavÝk
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankan˙mer:á101-15-630999
Kt.: 620190-1449

OpnunartÝmar
Mßnudaga 9-18
Ůri­judaga 9-18
Mi­vikudaga 13-18
Fimmtudaga 9-18
F÷studaga 9-16