Stígamót

 • Ráđgjöf

  Ráđgjöf

  Stígamót bjóđa upp á viđtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa veriđ kynferđisofbeldi. Ađstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á stađinn

  Stígamót á stađinn

  Stígamót bjóđa upp á ráđgjöf á völdum stöđum utan höfuđborgarsvćđisins svo ađ fleiri geti sótt ţjónustu í sinni heimabyggđ.

  Meira
 • Fyrir karla

  Fyrir karla

  Stígamót bjóđa uppá fjölbreytta ţjónustu fyrir karlkyns brotaţola kynferđisofbeldis, ţar á međal einstaklingsviđtöl, sjálfshjálparhópa og frćđslukvöld.

  Meira

Fréttir

Ráđgjafi óskast

Viđ á Stígamótum leitum ađ ráđgjafa í fullt starf til eins árs međ möguleika á framtíđarstarfi. Um er ađ rćđa viđbót í starfshópinn vegna aukinnar ađsóknar.
Lesa meira

Ţjónusta Stígamóta í ljósi hertra Covid19 ađgerđa

Í ljósi hertra ađgerđa vegna kórónuveirunnar, viljum viđ á Stígamótum tilkynna ađ áfram verđur tekiđ á móti fólki í viđtöl. En viđ munum sjá til ţess ađ tryggja öryggi allra sem koma til okkar, međal annars međ ađ virđa tveggja metra regluna og ađ hafa handspritt ađgengilegt. Ef ţađ verđa einhverjar frekari raskanir á starfseminni, verđur haft samband viđ ţau sem eiga pantađan tíma. Fyrir ţau sem treysta sér ekki til ađ mćta, er hćgt ađ senda skilabođ á stigamot@stigamot.is eđa í gegnum messenger á Facebook síđu okkar
Lesa meira

Götukynnar Stígamóta

Hress hópur götukynna á vegum Stígamóta hafa í sumar gengiđ um á höfuđborgarsvćđinu til ađ kynna starfsemi Stígamóta.
Lesa meira

Svćđi

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga 9-18
Ţriđjudaga 9-18
Miđvikudaga 13-18
Fimmtudaga 9-18
Föstudaga 9-16