Stígamót

 • Ráđgjöf

  Ráđgjöf

  Stígamót bjóđa upp á viđtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa veriđ kynferđisofbeldi. Ađstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á stađinn

  Stígamót á stađinn

  Stígamót bjóđa upp á ráđgjöf á völdum stöđum utan höfuđborgarsvćđisins svo ađ fleiri geti sótt ţjónustu í sinni heimabyggđ.

  Meira
 • Fyrir karla

  Fyrir karla

  Stígamót bjóđa uppá fjölbreytta ţjónustu fyrir karlkyns brotaţola kynferđisofbeldis, ţar á međal einstaklingsviđtöl, sjálfshjálparhópa og frćđslukvöld.

  Meira

Fréttir

30% aukning í ađsókn

Ársskýrslan okkar fyrir áriđ 2017 kom út í dag. Stćrstu fréttirnar eru ţćr ađ viđ höfum aldrei séđ viđlíka ađsókn á Stígamót, aldrei séđ jafn mörg mál og tekiđ jafn mörg viđtöl. Nýjum málum fjölgađi um 30% og voru í heildina 484.
Lesa meira

AFLÝST Bandamenn: Námskeiđ fyrir karla sem vilja beita sér í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi

Stígamót bjóđa upp á ítarlegt tveggja daga námskeiđ um kynferđisofbeldi gegn konum, međ sérstakri áherslu á hvađ karlar geta gert til ađ berjast gegn ţví. Tilgangurinn er ađ ţátttakendur öđlist dýpri skilning á mikilvćgum hugtökum og viđfangsefnum sem varđa kynbundiđ ofbeldi.
Lesa meira

Menntamálaráđherra afhentar tćplega 4000 undirskriftir

Í gćr fóru okkar konur sem standa ađ Sjúkri ást ásamt tveimur ungum konum sem hafa reynslu af ofbeldi í unglingasambandi til fundar viđ Lilju Alfređsdóttur mennta- og menningarmálaráđherra. Afhentar voru tćpar 4000 undirskriftir viđ ákall til ráđherra um markvissari og öflugri kynfrćđslu á öllum skólastigum ţar sem nemendur fái frćđslu um hluti á borđ viđ virđingu, mörk, samţykki og ofbeldi.
Lesa meira

Svćđi

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18