Stígamót

 • Ráđgjöf

  Ráđgjöf

  Stígamót bjóđa upp á viđtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa veriđ kynferđisofbeldi. Ađstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á stađinn

  Stígamót á stađinn

  Stígamót bjóđa upp á ráđgjöf á völdum stöđum utan höfuđborgarsvćđisins svo ađ fleiri geti sótt ţjónustu í sinni heimabyggđ.

  Meira
 • Fyrir karla

  Fyrir karla

  Stígamót bjóđa uppá fjölbreytta ţjónustu fyrir karlkyns brotaţola kynferđisofbeldis, ţar á međal einstaklingsviđtöl, sjálfshjálparhópa og frćđslukvöld.

  Meira

Fréttir

Talskona í leyfi

Guđrún Jónsdóttir talskona Stígamóta verđur í leyfi til 1. mars nćstkomandi. Fyrirspurnum um starfsemi Stígamóta er hćgt ađ beina á skrifstofuna í s. 562-6868 eđa á stigamot@stigamot.is.
Lesa meira

Ein af stofnendum Stígamóta fallin frá.

Stígamót harma fráfall Ragnheiđar Margrétar Guđmundsdóttur sem var önnur af tveimur fyrstu starfskonum Stígamóta. Án hennar hefđu Stígamót aldrei fengiđ nafn sitt, ţví hún tók ekki bara ţátt í ađ stofna Stígamót heldur gaf hún samtökunum nafniđ. Viđ erum henni ćvinlega ţakklát fyrir framlag hennar til samtakanna og ötulan stuđning í gegnum árin. Viđ vottum fjölskyldu hennar og vinum okkar dýpstu samúđ.
Lesa meira

Lokađ í dag

Lokađ er á Stígamótum í dag vegna skipulagsdags starfsfólks. Hćgt er ađ skilja eftir skilabođ á símsvaranum okkar eđa senda okkur tölvupóst á stigamot@stigamot.is og viđ munum hafa samband til baka.
Lesa meira

Svćđi

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga 9-18
Ţriđjudaga 9-18
Miđvikudaga 13-18
Fimmtudaga 9-18
Föstudaga 9-16