Stígamót

 • Ráđgjöf

  Ráđgjöf

  Stígamót bjóđa upp á viđtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa veriđ kynferđisofbeldi. Ađstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á stađinn

  Stígamót á stađinn

  Stígamót bjóđa upp á ráđgjöf á völdum stöđum utan höfuđborgarsvćđisins svo ađ fleiri geti sótt ţjónustu í sinni heimabyggđ.

  Meira
 • Fyrir karla

  Fyrir karla

  Stígamót bjóđa uppá fjölbreytta ţjónustu fyrir karlkyns brotaţola kynferđisofbeldis, ţar á međal einstaklingsviđtöl, sjálfshjálparhópa og frćđslukvöld.

  Meira

Fréttir

Lokađ í dag

Lokađ er á Stígamótum í dag vegna skipulagsdags starfsfólks. Hćgt er ađ skilja eftir skilabođ á símsvaranum okkar eđa senda okkur tölvupóst á stigamot@stigamot.is og viđ munum hafa samband til baka.
Lesa meira

Bandamenn: Námskeiđ fyrir karla sem vilja beita sér í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi

Stígamót bjóđa upp á ítarlegt tveggja daga námskeiđ um kynferđisofbeldi gegn konum, međ sérstakri áherslu á hvađ karlar geta gert til ađ berjast gegn ţví. Tilgangurinn er ađ ţátttakendur öđlist dýpri skilning á mikilvćgum hugtökum og viđfangsefnum sem varđa kynbundiđ ofbeldi. Fariđ verđur yfir hvernig baráttan hefur ţróast og af hverju ţađ er mikilvćgt ađ karlar taki ţátt í henni.
Lesa meira

Götukynningar hafnar

Ţessar hressu stelpur eru hluti af götukynnateymi sumarsins - endilega takiđ vel á móti ţeim ef ţćr banka upp á! Ţćr eru ađ ganga í hús og bjóđa fólki ađ styđja mánađarlega viđ starf Stígamóta. Hér á Stígamótum höfum viđ sett fullan kraft í ađ reyna ađ mćta ţeirri miklu aukningu sem hefur orđiđ í ađsókn.
Lesa meira

Svćđi

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga 9-18
Ţriđjudaga 9-18
Miđvikudaga 13-18
Fimmtudaga 9-18
Föstudaga 9-16