Stígamót

 • Ráđgjöf

  Ráđgjöf

  Stígamót bjóđa upp á viđtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa veriđ kynferđisofbeldi. Ađstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á stađinn

  Stígamót á stađinn

  Stígamót bjóđa upp á ráđgjöf á völdum stöđum utan höfuđborgarsvćđisins svo ađ fleiri geti sótt ţjónustu í sinni heimabyggđ.

  Meira
 • Fyrir karla

  Fyrir karla

  Stígamót bjóđa uppá fjölbreytta ţjónustu fyrir karlkyns brotaţola kynferđisofbeldis, ţar á međal einstaklingsviđtöl, sjálfshjálparhópa og frćđslukvöld.

  Meira

Fréttir

Umsóknarfrestur framlengdur!

Getum enn bćtt viđ okkur fólki í spennandi sumarstörf. Umsóknarfrestur rennur út 31. maí. Ertu í leit ađ áhugaverđu og gefandi starfi í sumar? Stígamót leita ađ hressu og duglegu fólki til ađ taka ţátt í kynningarstarfi og fjáröflun. Verkefniđ miđar ađ ţví ađ kynna starf Stígamóta og bjóđa fólki ađ leggja málefninu liđ.
Lesa meira

Spennandi hlutastarf í sumar!

Ertu í leit ađ áhugaverđu og gefandi starfi í sumar? Stígamót leita ađ hressu og duglegu fólki til ađ taka ţátt í kynningarstarfi og fjáröflun. Verkefniđ miđar ađ ţví ađ kynna starf Stígamóta og bjóđa fólki ađ leggja málefninu liđ. Starfiđ fer fram utandyra víđsvegar á höfuđborgarsvćđinu ţar sem gengiđ er í hús. Vinnutíminn er frá kl. 17-21 virka daga en í bođi er ađ vinna 2-4 kvöld í viku.
Lesa meira

30% aukning í ađsókn

Ársskýrslan okkar fyrir áriđ 2017 kom út í dag. Stćrstu fréttirnar eru ţćr ađ viđ höfum aldrei séđ viđlíka ađsókn á Stígamót, aldrei séđ jafn mörg mál og tekiđ jafn mörg viđtöl. Nýjum málum fjölgađi um 30% og voru í heildina 484.
Lesa meira

Svćđi

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18