Fréttir

Ársskýrsla Stígamóta 2016

Ársskýrsla Stígamóta 2016
Ársskýrsla Stígamóta 2016

Ársskýrsla Stígamóta var kynnt í dag. Skýrsluna má finna HÉR. Í ársskýrslunni eru nokkur tíðindi.  Fleiri leituðu hjálpar en sést hefur síðan árið 1992 og fleiri hóp og lyfjanauðganir voru skráðar en áður.  Jafnframt höfum við nú kannað hversu algengt stafrænt ofbeldi er á meðal okkar fólks og hversu algengur svokallaður áfallastjarfi er.  

ATHUGIÐ: Útgáfan sem var hér á síðunni frá 30. mars 2017 fram til 6 apríl 2017, var gölluð. Núverandi útgáfa er rétt útgáfa. Við biðjumst velvirðingar á þessu.  

 


Svæði

  • 562 6868
  • 800 6868

Netspjall

  • English
  • Espanol
  • Thailand
  • Polski
  • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18