Fréttir

Framhaldsskólanemum bođiđ til fundar

Stígamót hafa bođiđ nemendafélögum og femínistafélögum framhaldsskólanna til fundar. Bođiđ er hér ađ neđan og eru áhugasamir framhaldsskólanemar hvattir til ađ mćta.
Lesa meira

Starfskraftur međ ţekkingu á málefnum fatlađs fólks óskast

Stígamót óska eftir starfskrafti til ađ sinna ţróunarverkefni um málefni fatlađs fólks.
Lesa meira

Ráđgjafi óskast

Stígamót óska eftir ráđgjafa til ţess ađ sinna viđtalsţjónustu og hópastarfi međ fólki sem beitt hefur veriđ kynferđisofbeldi.
Lesa meira

Opiđ hús 8. mars

Á alţjóđlegum baráttudegi kvenna ţann 8. mars nćstkomandi verđa Stígamót 27 ára. Ađ venju verđur afmćlinu og baráttudeginum fagnađ međ opnu húsi á Stígamótum.
Lesa meira

Opiđ Hús - Strákarnir á Stígó - Fimmtudaginn 26. janúar, kl. 20:00- 22:00

Viđ á Stígamótum höldum áfram ađ bjóđa karla sérstaklega velkomna. Í ţetta skiptiđ verđur kynning á átaksverkefni bandarísku samtaka 1in6, sem ber yfirskriftina The Bristlecone Project: Men Overcoming Sexual Abuse and Assault.
Lesa meira

Svćđi

  • 562 6868
  • 800 6868

Netspjall

  • English
  • Espanol
  • Thailand
  • Polski
  • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18