Stígamót

 • Ráđgjöf

  Ráđgjöf

  Stígamót bjóđa upp á viđtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa veriđ kynferđisofbeldi. Ađstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á stađinn

  Stígamót á stađinn

  Stígamót bjóđa upp á ráđgjöf á völdum stöđum utan höfuđborgarsvćđisins svo ađ fleiri geti sótt ţjónustu í sinni heimabyggđ.

  Meira
 • Kynferđisofbeldi

  Kynferđisofbeldi

  Hér er ađ finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferđisofbeldi og frćđslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Yfirlýsing frá Stígamótum

Vegna frásagnar fyrrverandi starfskonu sendum viđ frá okkur eftirfarandi: Ţađ er fjarri ţví ađ Stígamót séu hafin yfir gagnrýni og ţađ er hárrétt ađ vinnustađurinn okkar er ekkert venjulegur. Okkur ţykir mjög leitt ađ fyrrum samstarfskona okkur hafi upplifađ samskipti sín viđ okkur sem ofbeldi og tökum viđ málinu af fullri alvöru.
Lesa meira

Götukynnar ganga í hús

Ef eitthvađ af ţessu brosmilda fólki bankar upp á hjá ţér taktu ţá endilega vel á móti ţeim! Ţessi vaski hópur vinnur í fjáröflunarverkefni fyrir Stígamót í sumar ţar sem fólki er bođiđ ađ taka ţátt í baráttunni gegn kynferđisofbeldi međ ţví ađ bćtast í hóp mánađarlegra styrktarađila.
Lesa meira

Sumarstörf

Stígamót verđa međ fjáröflunarteymi á götunum í sumar og okkur vantar bćđi hópstjóra og götukynna.
Lesa meira

Svćđi

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18