Stígamót

 • Ráđgjöf

  Ráđgjöf

  Stígamót bjóđa upp á viđtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa veriđ kynferđisofbeldi. Ađstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á stađinn

  Stígamót á stađinn

  Markmiđ verkefnisins Stígamóta á stađinn er ađ veita fólki á landsbyggđinni tćkifćri á ţví ađ sćkja ţjónustu Stígamóta í sinni heimabyggđ.

  Meira
 • Kynferđisofbeldi

  Kynferđisofbeldi

  Hér er ađ finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferđisofbeldi og frćđslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Starfskona Stígamóta kynnir ML-ritgerđ um lögrćđi fatlađs fólks miđvikudaginn 25. febrúar kl.12:00

Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir starfskona Stígamóta kynnir ML-ritgerđ sína í lögfrćđi viđ Háskólann í Reykjavík. Kynningin fer fram í sal Stígamóta, Laugavegi 170, 2. hćđ. Miđvikudaginn 25. febrúar kl. 12:05. Ritgerđin ber titilinn "Frá forrćđi til sjálfrćđis: Ný nálgun á lögrćđi fatlađs fólks." Í henni er fléttađ saman ólíkri menntun höfundar á sviđi ţroskaţjálfunar, fötlunarfrćđi og lögfrćđi til ađ varpa ljósi á ţróun mannréttindaverndar fatlađs fólks. Allir hjartanlega velkomnir! Lesa meira

Ráđstefna í Vín um ofbeldi gagnvart fötluđum konum

Helga Baldvins- og Bjargardóttir, starfskona Stígamóta sem sér um frćđslu og ráđgjöf fyrir fatlađa brotaţola fór til Vínar í síđustu viku á ráđstefnu um ofbeldi gagnvart fötluđum konum. Ţar voru kynntar niđurstöđur Daphne rannsóknar um málefniđ sem náđi til fjögurra landa. Lesa meira

Opiđ Hús - Strákarnir á Stígó -ţriđjudagskvöldiđ 3. febrúar kl. 20:00

------------------------------------------ Ţriđjudaginn 3. Febrúar, klukkan 20:00, ćtlum viđ á Stígamótum ađ bjóđa körlum sem hafa nýtt ţjónustu okkar í gegnum árin í kaffi og góđgćti í nýja húsnćđi Stígamóta á Laugavegi 170. Viljum viđ nota tćkifćriđ til ţess ađ gefa okkar körlum möguleika á ađ hittast og rćđa hin og ţessi mál sem snerta starfsemi Stígamóta. Ţađ er mikilvćgt fyrir starfsemi okkar ađ hún endurspegli reynslu og ţarfir okkar fólks. Veriđ velkomnir. f.h. Stígamóta Hjálmar Sigmarsson Lesa meira

Svćđi

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18