Stígamót

 • Ráðgjöf

  Ráðgjöf

  Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á staðinn

  Stígamót á staðinn

  Markmið verkefnisins Stígamóta á staðinn er að veita fólki á landsbyggðinni tækifæri á því að sækja þjónustu Stígamóta í sinni heimabyggð.

  Meira
 • Kynferðisofbeldi

  Kynferðisofbeldi

  Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferðisofbeldi og fræðslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Istanbúl sáttmálinn gengur í gildi 10. ágúst

Andorra hefur nú fullgilt Evrópuráðssáttmálann um afnám ofbeldis gegn konum. Andorra var tíunda landið til þess að fullgilda og því mun sáttmálinn ganga í gildi þann 10. ágúst. Á Íslandi eigum við enn eftir að aðlaga lagaákvæði og uppfylla lágmarkskröfur. Drífum í því! Lesa meira

Evrópuráðið mælir með því að banna kaup á vændi

Evrópuráðið samþykkti þann 7. apríl að kalla eftir því við aðildarlönd að þau bönnuðu kaup á vændi til þess að sporna við mansali. Meira um þetta hér: http://www.womenlobby.org/news/ewl-news/article/the-ewl-welcomes-the-pace Á Stígamótum er fréttunum fagnað. Lesa meira

Umfjöllun um ársskýrslu

Þó nokkur umfjöllun var í fjölmiðlum þegar ársskýrla Stígamóta var kynnt síðasta föstudag. Hér má sjá það helsta. Lesa meira

Svæði

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18