Stígamót

 • Ráđgjöf

  Ráđgjöf

  Stígamót bjóđa upp á viđtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa veriđ kynferđisofbeldi. Ađstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á stađinn

  Stígamót á stađinn

  Stígamót bjóđa upp á ráđgjöf á völdum stöđum utan höfuđborgarsvćđisins svo ađ fleiri geti sótt ţjónustu í sinni heimabyggđ.

  Meira
 • Fyrir karla

  Fyrir karla

  Stígamót bjóđa uppá fjölbreytta ţjónustu fyrir karlkyns brotaţola kynferđisofbeldis, ţar á međal einstaklingsviđtöl, sjálfshjálparhópa og frćđslukvöld.

  Meira

Fréttir

Námskeiđ fyrir karla sem vilja beita sér í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi

Helgina 24.-25. febrúar 2018 verđur bođiđ upp á ítarlegt námskeiđ um kynferđisofbeldi gegn konum, međ sérstaka áherslu á hvađ karlar geta gert til ađ berjast gegn ţví. Námskeiđiđ er ókeypis og skráningarfrestur er 1. febrúar 2018.
Lesa meira

Sérblađ um starfsemi Stígamóta

Laugardaginn 8. desember kom út átta síđna aukablađ međ Fréttablađinu um starfsemi Stígamóta. Blađiđ var boriđ út á 85.000 heimili. Međal efnis er umfjöllun um sjálfshjálparhópa, #metoo, ofbeldi gegn fötluđum konum, kynferđisofbeldi gegn körlum, vćndi, stafrćnt ofbeldi, ţjónustu Stígamóta utan höfuđborgarsvćđisins, ofbeldi í samböndum ungs fólks og fleira.
Lesa meira

Stćrsti Spinningtími ársins, allur ágóđi rennur til Stígamóta

STĆRSTI SPINNINGTÍMI ÁRSINS 2017 í bođi Gatorade og World Class verđur haldinn 7. oktober. Spinningtíminn fer fram í Fylkisheimilinu. Ţar verđur búiđ ađ koma öllum spinninghjólum World Class fyrir sem eru 350 talsins. Húsiđ opnar kl. 9:00 og hefst ...
Lesa meira

Svćđi

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18