Stígamót

 • Ráðgjöf

  Ráðgjöf

  Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á staðinn

  Stígamót á staðinn

  Markmið verkefnisins Stígamóta á staðinn er að veita fólki á landsbyggðinni tækifæri á því að sækja þjónustu Stígamóta í sinni heimabyggð.

  Meira
 • Kynferðisofbeldi

  Kynferðisofbeldi

  Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferðisofbeldi og fræðslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Þakkir til Maraþonhlaupara

Við viljum þakka öllum þeim sem hlupu fyrir okkur og studdu okkur í Reykjavíkur Maraþoninu fyrir stuðninginn. Ykkar stuðningur er okkur afar mikilvægur. Kveðja frá starfsfólki Stígamóta.
Lesa meira

Styrktarhlaup

Á morgun laugardag 22.ágúst ætla rúmlega 20 manns að hlaupa til styrktar Stígamótum. Við erum ákaflega þakklát og jafnframt stolt af þessu góða fólki. Til að sýna það í verki verður hvatningar og klapplið mætt kl. 09:00 í fyrramálið við JL húsið (sjávarmegin) Allir vinir og velunnarar Stígamót eru velkomnir í hópinn.
Lesa meira

Spennandi hlutastörf hjá Stígamótum í vetur!

Ertu í leit að skemmtilegu og krefjandi starfi með skólanum í vetur? Stígamót leita að hressu og duglegu fólki til að taka þátt í kynningarstarfi og fjáröflun í vetur. Verkefnið miðar að því að kynna starf Stígamóta og bjóða fólki að leggja málefninu lið.
Lesa meira

Svæði

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18