Stígamót

 • Ráðgjöf

  Ráðgjöf

  Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á staðinn

  Stígamót á staðinn

  Markmið verkefnisins Stígamóta á staðinn er að veita fólki á landsbyggðinni tækifæri á því að sækja þjónustu Stígamóta í sinni heimabyggð.

  Meira
 • Kynferðisofbeldi

  Kynferðisofbeldi

  Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferðisofbeldi og fræðslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Hinsegin fólk á Stígamótum - morgunverðarfundur

Komið er að þriðja fundinum í morgunverðarfundarröð Stígamóta um fjölbreytileika og forréttindi! Sigríður Birna Valsdóttir leiklistar- og fjölskyldumeðferðarfræðingur og ráðgjafi hjá Samtökunum ´78 ræðir "Hinseginmeðvitund í ráðgjafarstarfi". Frá Trans Íslandi kemur Ugla Stefanía Jónsdóttir.
Lesa meira

Opið Hús - Strákarnir á Stígó - Fimmtudagur 12. Nóvember

Við á Stígamótum höldum áfram að bjóða karla sérstaklega velkomna. Núna á fimmtudaginn verður annað strákakvöld haustsins. Í þetta skiptið verður sýnd stutt heimildamynd titluð “Empowering Male Survivors of Sexual Abuse,” viðtal við Dr. David Lisak, sérfræðing í málefnum karlkyns brotaþola í Bandaríkjunum.
Lesa meira

Erlendar konur á Stígamótum

Þriðjud. 27. okt. Kl. 8.30 – 10.00 á Laugavegi 170 22. hæð. Claudia Ashonie Wilson sem situr í stjórn Samtöka kvenna af erlendum uppruna og Marai Larasi frá Imkaan sem eru samtök svartra feminista í Bretlandi halda framsögur.
Lesa meira

Svæði

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18