Stígamót

 • Ráðgjöf

  Ráðgjöf

  Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á staðinn

  Stígamót á staðinn

  Markmið verkefnisins Stígamóta á staðinn er að veita fólki á landsbyggðinni tækifæri á því að sækja þjónustu Stígamóta í sinni heimabyggð.

  Meira
 • Kynferðisofbeldi

  Kynferðisofbeldi

  Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferðisofbeldi og fræðslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Viðtal við dr. Guðrúnu Jónsdóttur

Hér má hlusta á ansi gott viðtal við dr. Guðrúnu Jónsdóttur baráttukonu og stofnanda Stígamóta.
Lesa meira

Starfskonur voru meðal gesta í þættinum Fólk með Sirrý

Anna Bentína Hermansen og Þórunn Þórarinsdóttir starfskonur Stígamóta voru á meðal gesta í þættinum Fólk með Sirrý, þar sem rætt var um kynferðisofbeldi og byltinguna á Beauty Tips.
Lesa meira

Góð orð óskast

Þrátt fyrir að Stígamót séu orðin 25 ára samtök höfum við ekki fundið svör við öllum okkar vangaveltum og ansi margt er enn ógert. Eitt af því sem hefur vafist fyrir okkur lengi er orðanotkun og hugtök. Við upplifum okkur stundum hálfmálhölt því enn vantar orð til þess að lýsa veruleikanum.
Lesa meira

Svæði

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18