Stígamót

 • Ráđgjöf

  Ráđgjöf

  Stígamót bjóđa upp á viđtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa veriđ kynferđisofbeldi. Ađstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á stađinn

  Stígamót á stađinn

  Markmiđ verkefnisins Stígamóta á stađinn er ađ veita fólki á landsbyggđinni tćkifćri á ţví ađ sćkja ţjónustu Stígamóta í sinni heimabyggđ.

  Meira
 • Kynferđisofbeldi

  Kynferđisofbeldi

  Hér er ađ finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferđisofbeldi og frćđslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Leiđbeinendanámskeiđ Stígamóta

Komiđ er ađ hinu árlega leiđbeinendanámskeiđi Stígamóta, laugardaginn 27. sept og sunnudaginn 28. sept. . Námskeiđiđ er ađallega hugsađ fyrir ţau sem hafa veriđ í viđtölum og hópum hér á Stígamótum og langar til ađ verđa leiđbeinendur í sjálfshjálparhópum, Skráning og nánari upplýsingar hjá Ţórunni thorunn@stigamot.is Lesa meira

Frćđsla frá Samtökunum ´78

Stígamót fengu góđa heimsókn í gćr ţegar ţćr Ugla og Sólveig frá Samtökunum ´78 komu í heimsókn og frćddu okkur um margţćtta starfsemi samtakanna. Sköpuđust áhugverđar umrćđur og mun ţćr stöllur koma aftur til okkar međ meiri frćđslu seinna í vetur. Lesa meira

Eftirmiđdagskaffi Stígamóta

Mánudaginn 25. ágúst var öllum ţingmönnum og borgarfulltrúum bođiđ í eftirmiđdagskaffi til Stígamóta. Bođiđ var upp á kaffi og sparibakkelsi og lagđar voru fram átta tillögur um mikilvćg málefni sem sinna ţarf til ţess ađ bćta stöđuna í ofbeldismálum. Fundurinn va Lesa meira

Svćđi

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18