Stígamót

 • Ráðgjöf

  Ráðgjöf

  Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á staðinn

  Stígamót á staðinn

  Markmið verkefnisins Stígamóta á staðinn er að veita fólki á landsbyggðinni tækifæri á því að sækja þjónustu Stígamóta í sinni heimabyggð.

  Meira
 • Kynferðisofbeldi

  Kynferðisofbeldi

  Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferðisofbeldi og fræðslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Myndband með brotum úr baráttusögu Stígamóta

Hér má sjá myndband sem Halla Kristín Einarsdóttir tók saman fyrir dagskrá Stígamóta á Nordisk Forum í Malmö í júní 2014. Klippt eru saman bútar úr myndböndum sem hann Ólafur Thorlacius tók á fyrstu árunum og myndbönd sem Halla Kristín sjálf tók síðar. https://vimeo.com/97982826 Lesa meira

Stígamót þjónusta íbúa Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Það er með ánægju sem við tilkynnum að Stígamót, Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur hafa gert með sér samkomulag um þjónustu Stígamóta við íbúa byggðarlaganna. Samkomulagið er gert til reynslu í þrjá mánuði. Vestfirðingar greiða ferðakostnað, en Stígamót senda á sinn kostnað ráðgjafa á staðinn hálfs mánaðarlega. Sú heitir Þórunn Þórarinsdóttir og mun bjóða upp á ókeypis viðtalsþjónustu og ef þátttaka verður mikil, kemur vel til greina að starfrækja sjálfshjálparhóp líka. Lesa meira

Áfellisdómur yfir stöðu mansalsmála á Íslandi

Gefin hefur verið út skýrsla af eftirlitsnefnd Evrópuráðsins GRETA nefndinni um aðgerðir gegn mansali á Íslandi. Skýrslan er áfellisdómur yfir aðgerðum íslenskra stjórnvalda gegn mansali. Nefndin heimsótti Ísland í fyrra og talaði við þá aðila sem koma að mansalsmálum. Þau eimsóttu meðal annars Kristínarhús. Lesa meira

Svæði

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18