Stígamót

 • Ráđgjöf

  Ráđgjöf

  Stígamót bjóđa upp á viđtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa veriđ kynferđisofbeldi. Ađstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á stađinn

  Stígamót á stađinn

  Markmiđ verkefnisins Stígamóta á stađinn er ađ veita fólki á landsbyggđinni tćkifćri á ţví ađ sćkja ţjónustu Stígamóta í sinni heimabyggđ.

  Meira
 • Kynferđisofbeldi

  Kynferđisofbeldi

  Hér er ađ finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferđisofbeldi og frćđslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Stígamót um einkennileg vinnubrögđ lögreglustjóra í Eyjum

Á Stígamót leituđu tíu konur sl. ár vegna kynferđisbrota á útihátíđum. Ţar af var um fjórar nauđganir ađ rćđa. Stígamót krefjast faglegs undirbúnings útihátíđa og öryggis fyrir gesti. Hér má sjá viđtal á RUV vegna fyrirmćla lögreglustjórans í Vestmannaeyjum um ađ ekki megi rćđa kynferđisbrot viđ fjölmiđlafólk. http://ruv.is/frett/efast-um-haefi-logreglustjorans-i-eyjum
Lesa meira

Götukynnar óskast í ágúst!

Stígamót leita ađ duglegu og skemmtilegu fólki til ţess ađ taka ađ sér kynningarstörf og fjáröflun.
Lesa meira

Sumaropnunartími Stígamóta

Vegna sumarleyfa starfsfólks er opnunartími Stígamóta nćstu ţrjá vikur- 6.-27.júlí- frá kl 10-17 virka daga en venjulega er hann 9-18. Kveđja starfsfólk Stígamóta.
Lesa meira

Svćđi

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18