Stígamót

 • Ráðgjöf

  Ráðgjöf

  Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á staðinn

  Stígamót á staðinn

  Markmið verkefnisins Stígamóta á staðinn er að veita fólki á landsbyggðinni tækifæri á því að sækja þjónustu Stígamóta í sinni heimabyggð.

  Meira
 • Kynferðisofbeldi

  Kynferðisofbeldi

  Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferðisofbeldi og fræðslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Tvö samstarfsverkefni Stígamóta og A.L.E.G í Rúmeníu

A.L.E.G eru kvennasamtök sem beita sér gegn ofbeldi í Síbíu í Rúmeníu og hafa verið í samstarfi við Stígamót undanfarið ár. Starfrækt voru tvö verkefni með styrkjum frá Þróunarsjóði EFTA. Þær Anna Þóra Kristinsdóttir og Guðrún Jónsdóttir hafa farið í þrjár ferðir til Rúmeníu vegna beggja verkefnanna og haldið þar fjölda fyrirlestra bæði í Síbíu og í Búkarest og samstarfskonurnar skruppu til Íslands til þess að skipuleggja samstarfið. Lesa meira

Skólaheimsókn

Í gær komu þessir flottu krakkar í heimsókn til okkar frá FS. Alltaf gaman að fá tækifæri til að kynna starfið okkar og málaflokkinn fyrir ungu og efnilegu fólki. Lesa meira

Gleðilega páska

Við á Stígamótum óskum ykkur gleðilegra páska. Lokað er yfir páskahátíðinni sjálfa en við munum opna aftur þann 7. apríl. Lesa meira

Svæði

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18