Stígamót

 • Ráđgjöf

  Ráđgjöf

  Stígamót bjóđa upp á viđtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa veriđ kynferđisofbeldi. Ađstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á stađinn

  Stígamót á stađinn

  Stígamót bjóđa upp á ráđgjöf á völdum stöđum utan höfuđborgarsvćđisins svo ađ fleiri geti sótt ţjónustu í sinni heimabyggđ.

  Meira
 • Kynferđisofbeldi

  Kynferđisofbeldi

  Hér er ađ finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferđisofbeldi og frćđslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Fundaröđ um snertilaust ofbeldi í haust

Í haust ćtla Stígamót ađ leggja áherslu á kynferđisofbeldi sem oft reynist erfitt ađ ná utan um en getur haft miklar afleiđingar fyrir ţann sem verđur fyrir ţví. Viđ köllum ţetta snertilaust ofbeldi og erum ţá ađ vísa í kynferđislega áreitni, ofsóknir eltihrella (e. stalking) og svo stafrćnt kynferđisofbeldi eđa hrelliklám. Ţeir sem hafa áhuga á ađ vera međ eđa taka ţátt í ţessari fundaröđ mega setja sig í samband viđ Helgu á helga@stigamot.is
Lesa meira

Málţing í Háskólanum í Reykjavík: Fatlađir ţolend­ur kyn­ferđis­brota

Helga Bald­vins- og Bjarg­ar­dótt­ir, ráđgjafi Stíga­móta fyr­ir fatlađ fólk, hélt erindi á málţingi á veg­um Há­skól­ans í Reykja­vík eft­ir há­degi í gćr. Málţingiđ bar yf­ir­skrift­ina Fatlađir ţolend­ur kyn­ferđis­brota og er­indi Helgu Ađstođ viđ fatlađa ţolend­ur kyn­ferđis­brota. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/05/24/er_thad_ekki_i_sama_husi_og_stigamot/
Lesa meira

Dóra hćttir eftir 21 farsćl ár

Í gćr var síđasti vinnudagurinn hjá henni Dóru okkar. Hún hefur unniđ hjá Stígamótum í 21 ár eđa frá 1995.
Lesa meira

Svćđi

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18