Stígamót

 • Ráđgjöf

  Ráđgjöf

  Stígamót bjóđa upp á viđtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa veriđ kynferđisofbeldi. Ađstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á stađinn

  Stígamót á stađinn

  Stígamót bjóđa upp á ráđgjöf á völdum stöđum utan höfuđborgarsvćđisins svo ađ fleiri geti sótt ţjónustu í sinni heimabyggđ.

  Meira
 • Kynferđisofbeldi

  Kynferđisofbeldi

  Hér er ađ finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferđisofbeldi og frćđslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Stígamót til Ísafjarđar

Á morgun fimmtudaginn 29. september mun starfskona fara til Ísafjarđar og veita viđtalsţjónustu. Fariđ verđur á tveggja vikna fresti. Hćgt er ađ panta tíma í 562-6868 eđa hjá karen@stigamot.is.
Lesa meira

Leiđbeinandanámskeiđ 17.-18. september

Viđ viljum minna á hiđ árlega leiđbeinendanámskeiđ Stígamóta sem verđur haldiđ laugardaginn 17. september og sunnudaginn 18. september. Námskeiđiđ er ćtlađ Stígamótafólki sem hefur ţegar hefur tekiđ ţátt í sjálfshjálparhópi á Stígamótum. Námskeiđiđ er hugsađ fyrir ţau sem hafa áhuga á ađ fá ţjálfun í ađ verđa leiđbeinendur sjálfshjálparhópa hjá okkur. Nánari upplýsingar og skráning hjá bjorg@stigamot.is
Lesa meira

Istanbúlsáttmálinn – framtíđarverkfćri kvennathvarfahreyfingarinnar

Fréttatilkynning frá Norrćnum konum gegn ofbeldi. Istanbúlsáttmálinn – framtíđarverkfćri kvennathvarfahreyfingarinnar Hin árlega ráđstefna norrćnu kvennaathvarfahreyfingarinnar ,Norrćnna kvenna gegn ofbeldi var haldin í Kristíansand í Noregi helgina 26.-28. Ágúst, međ ţátttöku um 200 kvenna frá öllum Norđurlöndunum. Istanbúlsáttmálinn sem er sáttmáli Evrópuráđsins um međferđ ofbeldis gegn konum og heimilisofbeldis var ţema ráđstefnunnar.
Lesa meira

Svćđi

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18