Stígamót

 • Ráðgjöf

  Ráðgjöf

  Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á staðinn

  Stígamót á staðinn

  Markmið verkefnisins Stígamóta á staðinn er að veita fólki á landsbyggðinni tækifæri á því að sækja þjónustu Stígamóta í sinni heimabyggð.

  Meira
 • Kynferðisofbeldi

  Kynferðisofbeldi

  Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferðisofbeldi og fræðslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Strákarnir á Stígó! Miðvikudaginn 19. nóv. kl. 20:00

Á Stígamótum viljum við bjóða körlum sem hafa nýtt þjónustu okkar í gegnum árin í kaffi og góðgæti í nýja húsnæði Stígamóta á Laugavegi 170. Lesa meira

Stuttmyndasýning – Ofbeldi gagnvart fötluðum konum 25. nóv kl. 20

Stígamót býður í bíó með popp og kóki í nýju og aðgengilegu húsnæði að Laugavegi 170, 2. hæð. Sýndar verða fimm sænskar stuttmyndir „Det finns stunder“ sem fjalla um ólíkar tegundir ofbeldis sem fatlaðar konur með ólíkar skerðingar verða fyrir. Sýningartími er 30 mínútur. Umræður á eftir. Lesa meira

Vændi, enn ein birtingarmynd kynferðisofbeldis

Hér er grein Bjargar G. Gísladóttur um vændi. Þátturinn Brestir á Stöð 2 fjallaði í gær um konu í vændi. Í þættinum kemur konan ekki fram í mynd, en lýsir vændinu sem sakleysislegri iðju. Kærkominn þáttur fyrir kaupendur vændis og mun auðvelda þeim að réttlæta kaup á konum. Lesa meira

Svæði

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18