Stígamót

 • Ráđgjöf

  Ráđgjöf

  Stígamót bjóđa upp á viđtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa veriđ kynferđisofbeldi. Ađstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á stađinn

  Stígamót á stađinn

  Stígamót bjóđa upp á ráđgjöf á völdum stöđum utan höfuđborgarsvćđisins svo ađ fleiri geti sótt ţjónustu í sinni heimabyggđ.

  Meira
 • Kynferđisofbeldi

  Kynferđisofbeldi

  Hér er ađ finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferđisofbeldi og frćđslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Stórbćtt ţjónusta viđ brotaţola kynferđisofbeldis.

Mark­miđiđ er ađ Bjarka­hlíđ verđi griđastađur fyr­ir brotaţola of­beld­is, kon­ur og karla, sem hafa m.a. veriđ beitt­ir kyn­ferđisof­beldi, of­beldi í nán­um sam­bönd­um eđa eru brotaţolar í man­sals­mál­um og/​eđa vćndi. Ţar verđi full­orđnum ein­stak­ling­um sem orđiđ hafa fyr­ir of­beldi veitt sam­hćfđ ţjón­usta og ráđgjöf. Starf­sem­in mun fara fram í hús­nćđi í eigu Reykja­vík­ur­borg­ar, Bjarka­hlíđ viđ Bú­stađaveg.
Lesa meira

Stígamót veitir ráđgjöf á Ísafirđi - RÚV

Í vetur bjóđa Stígamót uppá ráđgjöf á Ísafirđi hálfsmánađarlega líkt og á Egilsstöđum og leysa ţannig af hólmi systursamtök sín, Sólstafi, sem veitt hafa brotaţolum kynferđisofbeldis viđtöl og ráđgjöf á norđanverđum Vestfjörđum. Ráđgjöfin er hluti af verkefni sem heitir Stígamót á stađinn og hefur ţađ ađ markmiđi ađ gefa fólki á landsbyggđinni kost á ţví ađ nýta sér ţjónustu Stígamóta í sinni heimabyggđ. Ráđgjöfin á Ísafirđi er tilraunaverkefni.
Lesa meira

Stígamót til Ísafjarđar

Á morgun fimmtudaginn 29. september mun starfskona fara til Ísafjarđar og veita viđtalsţjónustu. Fariđ verđur á tveggja vikna fresti. Hćgt er ađ panta tíma í 562-6868 eđa hjá karen@stigamot.is.
Lesa meira

Svćđi

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18