Stígamót

 • Ráðgjöf

  Ráðgjöf

  Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á staðinn

  Stígamót á staðinn

  Markmið verkefnisins Stígamóta á staðinn er að veita fólki á landsbyggðinni tækifæri á því að sækja þjónustu Stígamóta í sinni heimabyggð.

  Meira
 • Kynferðisofbeldi

  Kynferðisofbeldi

  Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferðisofbeldi og fræðslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 2014

Nú eru 19 hlauparar skráðir sem ætla safna áheitum fyrir Stígamót og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir! Við munum að sjálfsögðu hvetja hlauparana okkur áfram á laugardaginn og ætlum að vera við JL húsið sjávarmegin og allir sem vilja eru velkomnir að vera með okkur þar. Lesa meira

"Breaking the Silence on Sexual Violence"

Starfið á Stígamótum er fjölbreytt. Hér er kynning á samstarfsverkefni Stígamóta við systursamtök okkar (A.L.E.G) í Rúmeníu. Verkefnið nefnist „Breaking the Silence on Sexual Violence“ og miðar að því að því að auka þekkingu og umræðu um kynferðisofbeldi í Rúmeníu og miðar einnig að því að auðvelda fólki að sækja sér aðstoð og leita réttar síns. Lesa meira

Fréttir af daglegu starfi

Af hversdagslífinu á Stígamótum er það helst að frétta að starfsfólk er að tínast inn eftir langþráða og mikilvæga hvíld. Lesa meira

Svæði

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18