Stígamót

 • Ráðgjöf

  Ráðgjöf

  Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á staðinn

  Stígamót á staðinn

  Markmið verkefnisins Stígamóta á staðinn er að veita fólki á landsbyggðinni tækifæri á því að sækja þjónustu Stígamóta í sinni heimabyggð.

  Meira
 • Kynferðisofbeldi

  Kynferðisofbeldi

  Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferðisofbeldi og fræðslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Stígamót fá styrk úr síðustu úthlutun Hlaðvarpans

Stígamót hlutu styrk úr síðustu úthlutun Hlaðvarpans síðastliðinn mánudag. Styrkurinn á að renna í gerð fræðsluefnis um ofbeldi gagnvart fötluðum konum. Lesa meira

Viðhorf fagaðila til meðferðar nauðgunarmála innan réttarvörslukerfisins og tillögur að úrbótum

Fimmtudaginn 8. janúar kl. 12, mun Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við háskólann í Lundi, flytja fyrirlestur á Stígamótum sem ber titilinn: Viðhorf fagaðila til meðferðar nauðgunarmála innan réttarvörslukerfisins og tillögur að úrbótum. Lesa meira

Jafnréttisráð

Jafnréttisráð auglýsir styrk til meistaranema til að vinna lokaverkefni um hefndarklám, þ.e. kynferðislegt efni sem miðlað er á netinu án samþykkis þess sem sést á myndinni. Markmið verkefnisins er að kanna umfang og eðli hefndarkláms í íslensku samfélagi. Einnig á að kanna hvort gildandi lög hér á landi ná yfir slíkar myndbirtingar og hvaða leiðir eru vænlegar til þess að hefta útbreiðslu efnisins. Útfærsla verkefnisins að öðru leyti er í höndum nemandans. Lesa meira

Svæði

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18