Stígamót

 • Ráðgjöf

  Ráðgjöf

  Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á staðinn

  Stígamót á staðinn

  Stígamót bjóða upp á ráðgjöf á völdum stöðum utan höfuðborgarsvæðisins svo að fleiri geti sótt þjónustu í sinni heimabyggð.

  Meira
 • Kynferðisofbeldi

  Kynferðisofbeldi

  Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferðisofbeldi og fræðslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Stórbætt þjónusta við brotaþola kynferðisofbeldis.

Mark­miðið er að Bjarka­hlíð verði griðastaður fyr­ir brotaþola of­beld­is, kon­ur og karla, sem hafa m.a. verið beitt­ir kyn­ferðisof­beldi, of­beldi í nán­um sam­bönd­um eða eru brotaþolar í man­sals­mál­um og/​eða vændi. Þar verði full­orðnum ein­stak­ling­um sem orðið hafa fyr­ir of­beldi veitt sam­hæfð þjón­usta og ráðgjöf. Starf­sem­in mun fara fram í hús­næði í eigu Reykja­vík­ur­borg­ar, Bjarka­hlíð við Bú­staðaveg.
Lesa meira

Stígamót veitir ráðgjöf á Ísafirði - RÚV

Í vetur bjóða Stígamót uppá ráðgjöf á Ísafirði hálfsmánaðarlega líkt og á Egilsstöðum og leysa þannig af hólmi systursamtök sín, Sólstafi, sem veitt hafa brotaþolum kynferðisofbeldis viðtöl og ráðgjöf á norðanverðum Vestfjörðum. Ráðgjöfin er hluti af verkefni sem heitir Stígamót á staðinn og hefur það að markmiði að gefa fólki á landsbyggðinni kost á því að nýta sér þjónustu Stígamóta í sinni heimabyggð. Ráðgjöfin á Ísafirði er tilraunaverkefni.
Lesa meira

Stígamót til Ísafjarðar

Á morgun fimmtudaginn 29. september mun starfskona fara til Ísafjarðar og veita viðtalsþjónustu. Farið verður á tveggja vikna fresti. Hægt er að panta tíma í 562-6868 eða hjá karen@stigamot.is.
Lesa meira

Svæði

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18