Stígamót

 • Ráðgjöf

  Ráðgjöf

  Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á staðinn

  Stígamót á staðinn

  Markmið verkefnisins Stígamóta á staðinn er að veita fólki á landsbyggðinni tækifæri á því að sækja þjónustu Stígamóta í sinni heimabyggð.

  Meira
 • Kynferðisofbeldi

  Kynferðisofbeldi

  Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferðisofbeldi og fræðslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

"Breaking the Silence on Sexual Violence"

Starfið á Stígamótum er fjölbreytt. Hér er kynning á samstarfsverkefni Stígamóta við systursamtök okkar (A.L.E.G) í Rúmeníu. Verkefnið nefnist „Breaking the Silence on Sexual Violence“ og miðar að því að því að auka þekkingu og umræðu um kynferðisofbeldi í Rúmeníu og miðar einnig að því að auðvelda fólki að sækja sér aðstoð og leita réttar síns. Lesa meira

Fréttir af daglegu starfi

Af hversdagslífinu á Stígamótum er það helst að frétta að starfsfólk er að tínast inn eftir langþráða og mikilvæga hvíld. Lesa meira

Hver ber ábyrgð á kynferðisofbeldi?

Því miður búum við ennþá í samfélagi þar sem sjá má ríka tilheigingu til þess að gera lítið úr þætti ofbeldismanna og réttlæta hegðun þeirra með tilvísun í hegðun brotaþola. Næstkomandi laugardag verður Druslugangan haldin í fjórða skiptið. Gengið verður frá Hallgrímskirkju kl. 14:00 og niður á Austurvöll. Hugmyndin að baki Druslugöngunnar er að færa ábyrgð kynferðisglæpa frá brotaþolum yfir á þá sem beita kynferðisofbeldi og skila þar með skömminni sem svo margir brotaþolar upplifa. Hér er myndband með Reykjavíkurdætrum, Halldóri Eldjárn og Ásdísi Maríu þar sem stungið er á þessu kýli samfélagsins: http://infront.is/myndbond/islenskar-druslur/ Lesa meira

Svæði

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18