Stígamót

 • Ráðgjöf

  Ráðgjöf

  Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á staðinn

  Stígamót á staðinn

  Stígamót bjóða upp á ráðgjöf á völdum stöðum utan höfuðborgarsvæðisins svo að fleiri geti sótt þjónustu í sinni heimabyggð.

  Meira
 • Kynferðisofbeldi

  Kynferðisofbeldi

  Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferðisofbeldi og fræðslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Opið Hús - Strákarnir á Stígó - Fimmtudaginn 26. janúar, kl. 20:00- 22:00

Við á Stígamótum höldum áfram að bjóða karla sérstaklega velkomna. Í þetta skiptið verður kynning á átaksverkefni bandarísku samtaka 1in6, sem ber yfirskriftina The Bristlecone Project: Men Overcoming Sexual Abuse and Assault.
Lesa meira

Hvað er réttlæti fyrir þolendum kynferðisofbeldis og hvaða leiðir eru færar?

Hildur Fjóla Antonsdóttir flytur hádegisfyrirlestur á Stígamótum Laugavegi 170, 2. hæð, fimmtudaginn 12. janúar kl. 12 - 14
Lesa meira

Lokað á milli jól og nýars

Við minnum á að það er lokað á milli jóla og nýars á Stígamótum. Það er aftur opið hjá okkur mánudaginn 2. janúar. Stígamót will be closed over the Christmas holiday and we open again Monday 2nd of January. Gleðileg Jól!
Lesa meira

Svæði

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Bankanúmer: 101-15-630999
Kt.: 620190-1449

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18