Stígamót

 • Ráðgjöf

  Ráðgjöf

  Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á staðinn

  Stígamót á staðinn

  Markmið verkefnisins Stígamóta á staðinn er að veita fólki á landsbyggðinni tækifæri á því að sækja þjónustu Stígamóta í sinni heimabyggð.

  Meira
 • Kynferðisofbeldi

  Kynferðisofbeldi

  Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferðisofbeldi og fræðslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Stígamót ganga í hús

Götukynnar á vegum Stígamóta ganga um þessar mundir í hús á höfuðborgarsvæðinu og kynna starf Stígamóta. Um er að ræða átak þar sem fólki er boðið að styrkja samtökin mánaðarlega til að mæta aukinni eftirspurn eftir þjónustu Stígamóta.
Lesa meira

Fyrirlestraröð Stígamóta um margbreytileika og forréttindi

Á haustmisseri opna Stígamót dyrnar upp á gátt og bjóða upp á morgunverðarfyrirlestra um margbreytileika og forréttindi. Við höfum alltaf verið meðvituð um að heimurinn er ekki svarthvítur. Þó að kyn hafa mikil áhrif á það hver okkar eru í mestri hættu á að vera beitt ofbeldi, þá spila margar aðrar breytur stór hlutverk líka.
Lesa meira

Skráning hafin á leiðbeinendanámskeið

Helgina 12.-13. september nk. verður árlegt leiðbeinendanámskeið Stígamóta haldið. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhuga að þjálfa sig sem leiðbeinendur í sjálfshjálparhópunum okkar og stendur yfir frá 10:00 til 16:00.
Lesa meira

Svæði

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18