Stígamót

 • Ráđgjöf

  Ráđgjöf

  Stígamót bjóđa upp á viđtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa veriđ kynferđisofbeldi. Ađstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á stađinn

  Stígamót á stađinn

  Markmiđ verkefnisins Stígamóta á stađinn er ađ veita fólki á landsbyggđinni tćkifćri á ţví ađ sćkja ţjónustu Stígamóta í sinni heimabyggđ.

  Meira
 • Kynferđisofbeldi

  Kynferđisofbeldi

  Hér er ađ finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferđisofbeldi og frćđslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Opiđ Hús - Strákarnir á Stígó Haustiđ 2015

Í haust ćtlum viđ á Stígamótum ađ bjóđa karla sérstaklega velkomna sem hafa nýtt ţjónustu okkar í gegnum árin. Ţađ er Stígamótum mikilvćgt ađ karlkyns brotaţolar upplifi sig velkomna og ađ öllum sé ljóst ađ karlar og strákar geti orđiđ fyrir kynferđisofbeldi. Viljum viđ nota tćkifćriđ og gefa okkar körlum möguleika á ađ hittast og rćđa málin viđ ađra karlkyns brotaţola, í traustu og öruggu rými. Bođiđ verđur upp á fjölbreytta dagskrá sem varpar ljósi á reynslu karlkyns brotaţola og gefa fćri á umrćđum.
Lesa meira

Stígamót ganga í hús

Götukynnar á vegum Stígamóta ganga um ţessar mundir í hús á höfuđborgarsvćđinu og kynna starf Stígamóta. Um er ađ rćđa átak ţar sem fólki er bođiđ ađ styrkja samtökin mánađarlega til ađ mćta aukinni eftirspurn eftir ţjónustu Stígamóta.
Lesa meira

Fyrirlestraröđ Stígamóta um margbreytileika og forréttindi

Á haustmisseri opna Stígamót dyrnar upp á gátt og bjóđa upp á morgunverđarfyrirlestra um margbreytileika og forréttindi. Viđ höfum alltaf veriđ međvituđ um ađ heimurinn er ekki svarthvítur. Ţó ađ kyn hafa mikil áhrif á ţađ hver okkar eru í mestri hćttu á ađ vera beitt ofbeldi, ţá spila margar ađrar breytur stór hlutverk líka.
Lesa meira

Svćđi

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18