Stígamót

 • Ráðgjöf

  Ráðgjöf

  Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á staðinn

  Stígamót á staðinn

  Markmið verkefnisins Stígamóta á staðinn er að veita fólki á landsbyggðinni tækifæri á því að sækja þjónustu Stígamóta í sinni heimabyggð.

  Meira
 • Kynferðisofbeldi

  Kynferðisofbeldi

  Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferðisofbeldi og fræðslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Skráning hafin á leiðbeinendanámskeið

Helgina 12.-13. september nk. verður árlegt leiðbeinendanámskeið Stígamóta haldið. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhuga að þjálfa sig sem leiðbeinendur í sjálfshjálparhópunum okkar og stendur yfir frá 10:00 til 16:00.
Lesa meira

Þakkir til Maraþonhlaupara

Við viljum þakka öllum þeim sem hlupu fyrir okkur og studdu okkur í Reykjavíkur Maraþoninu fyrir stuðninginn. Ykkar stuðningur er okkur afar mikilvægur. Kveðja frá starfsfólki Stígamóta.
Lesa meira

Styrktarhlaup

Á morgun laugardag 22.ágúst ætla rúmlega 20 manns að hlaupa til styrktar Stígamótum. Við erum ákaflega þakklát og jafnframt stolt af þessu góða fólki. Til að sýna það í verki verður hvatningar og klapplið mætt kl. 09:00 í fyrramálið við JL húsið (sjávarmegin) Allir vinir og velunnarar Stígamót eru velkomnir í hópinn.
Lesa meira

Svæði

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18