Stígamót

 • Ráðgjöf

  Ráðgjöf

  Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir konur og karla sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi. Aðstandendur eru einnig velkomnir.

  Meira
 • Stígamót á staðinn

  Stígamót á staðinn

  Markmið verkefnisins Stígamóta á staðinn er að veita fólki á landsbyggðinni tækifæri á því að sækja þjónustu Stígamóta í sinni heimabyggð.

  Meira
 • Kynferðisofbeldi

  Kynferðisofbeldi

  Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um kynferðisofbeldi og fræðslustarf Stígamóta.

  Meira

Fréttir

Götukynnar óskast í ágúst!

Stígamót leita að duglegu og skemmtilegu fólki til þess að taka að sér kynningarstörf og fjáröflun.
Lesa meira

Sumaropnunartími Stígamóta

Vegna sumarleyfa starfsfólks er opnunartími Stígamóta næstu þrjá vikur- 6.-27.júlí- frá kl 10-17 virka daga en venjulega er hann 9-18. Kveðja starfsfólk Stígamóta.
Lesa meira

Viðtal við dr. Guðrúnu Jónsdóttur

Hér má hlusta á ansi gott viðtal við dr. Guðrúnu Jónsdóttur baráttukonu og stofnanda Stígamóta.
Lesa meira

Svæði

 • 562 6868
 • 800 6868

Netspjall

 • English
 • Espanol
 • Thailand
 • Polski
 • Russian

Stígamót

Laugavegi 170 | 105 Reykjavík
S. 562 6868 / 800 6868
stigamot@stigamot.is

Opnunartímar
Mánudaga - föstudaga 9 - 18